Úti er inni - fréttaveita

Úti er inni er rafræn fréttaveita um útinám í Reykjavík. Markmiðið fréttaveitunnar er að  ýta undir útinám í borginni og gera sýnilegt það áhugaverða starf sem þegar á sér stað.

Segðu okkur frá

Við óskum eftir stuttum greinum og myndum á fréttasíðuna okkar um áhugaverð verkefni og efni tengdu útnámi sem gaman væri að deila.

Til að senda okkur efni, eða fá nánari upplýsingar má senda okkur tölvupóst á netfangið muu@reykjavik.is

Neysluveislan

mars 23, 2021
Miðstöð útivistar og útináms býður upp á skemmtilega og fræðandi dagskrá tileinkaðri skóla- og frístundastarfi í Reykjavík undir nafninu „Úti er ævintýri“.  Vordagskráin okkar er tileinkuð unglingastigi og ber heitið, Neysluveislan. Neysluveislan er umhverfismiðaður og skemmtilegur snjall-ratleikur sem tekur fyrir málefni ábyrgrar neyslu og framleiðslu. Efni dagskrárinnar er tileinkað umhverfismálum með...

Út og suður – Rútuþjónusta

mars 23, 2021
Miðstöð útivistar og útináms býður öllum starfsstöðum SFS að nýta sér rausnalega niðurgreidda rútuþjónustu í formi hópferða innanbæjar,  tímabilið apríl til júlí 2021. Við köllum þessa þjónustu Út og suður !  Út...

Málþing SÁÚ í samstarfi við MÚÚ og HÍ á morgun, fimmtudaginn 18.mars 2021

mars 17, 2021
Við minnum á málþing SÁÚ á morgun, fimmtudaginn 18. mars í samstarfi við Miðstöð útivistar og útináms í Reykjavík og Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Við fáum heimsókn frá Lýðskólanum á Flateyri,...

Úti er ævintýri 2020-2021

febrúar 26, 2021
Miðstöð útivistar og útináms býður uppá skemmtilega og fræðandi dagskrá tileinkaðri skóla- og frístundastarfi í Reykjavík undir nafninu „Úti er ævintýri“. Dagskráin er ókeypis og er liður í því að...

Ratleikur um Norðurslóðir

febrúar 24, 2021
Vetrardagskrá " Úti er ævintýri" fjallar um lifnaðarhætti manna og dýra á norðurhveli jarðar.

Varðliðar umhverfisins 2021

febrúar 24, 2021
Varðliðar umhverfisins er yfirskrift verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10. bekk sem var haldin í fyrsta skipti vorið 2007. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Landvernd og Miðstöð útivistar og útináms standa að...

Jólaglaðningur

janúar 14, 2021
Aðstoðarálfar jólasveinsins gleðja frístundaheimili borgarinnar með góðgæti úr efnisveitunni. Húrra fyrir sjálfbærni og góðri nýtingu á náttúrulegum efnum sem falla til á höfuðborgarsvæðinu!

Jólaratleikur

janúar 14, 2021
Frábær jólasveinaratleikur í Gufunesbæ yfir hátíðarnar. Tilvalin útiskemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Jólakveðja MÚÚ

janúar 14, 2021
Gleðilega hátíð kæru útivinir. Megi 2021 færa okkur öllum gleði, hamingju og fjölmargar skemmtilegar útistundir. Sjáumst hress og kát á nýju ári ?