Úti er inni - fréttaveita

Úti er inni er rafræn fréttaveita um útinám í Reykjavík. Markmiðið fréttaveitunnar er að  ýta undir útinám í borginni og gera sýnilegt það áhugaverða starf sem þegar á sér stað.

Segðu okkur frá

Við óskum eftir stuttum greinum og myndum á fréttasíðuna okkar um áhugaverð verkefni og efni tengdu útnámi sem gaman væri að deila.

Til að senda okkur efni, eða fá nánari upplýsingar má senda okkur tölvupóst á netfangið muu@reykjavik.is

Neysluveislan

mars 23, 2021
Miðstöð útivistar og útináms býður upp á skemmtilega og fræðandi dagskrá tileinkaðri skóla- og frístundastarfi í Reykjavík undir nafninu „Úti er ævintýri“.  Vordagskráin okkar er tileinkuð unglingastigi og ber heitið, Neysluveislan. Neysluveislan er umhverfismiðaður og skemmtilegur snjall-ratleikur sem tekur fyrir málefni ábyrgrar neyslu og framleiðslu. Efni dagskrárinnar er tileinkað umhverfismálum með...