Reykjavíkurborg hefur það að markmiði að tryggja í hvívetna áreiðanleika, trúnað og öryggi allra persónuupplýsinga sem unnið er með á vegum borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur því sett sér svohljóðandi persónuverndarstefnu, í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (persónuverndarlaga).

Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) er starfsstaður Reykjavíkurborgar.

MÚÚ notar skráningarkerfið simplybook.me til að halda utan um bókanir. Hér má sjá „terms and conditions“ Simplybook.me.