News

Aðstoðarálfar jólasveinsins gleðja frístundaheimili borgarinnar með góðgæti úr efnisveitunni. Húrra fyrir sjálfbærni og góðri nýtingu á náttúrulegum efnum sem falla til á höfuðborgarsvæðinu!