News

Aðstoðarálfar jólasveinsins gleðja frístundaheimili borgarinnar með góðgæti úr efnisveitunni. Húrra fyrir sjálfbærni og góðri nýtingu á náttúrulegum efnum sem falla til á höfuðborgarsvæðinu!

Gleðilega hátíð kæru útivinir. Megi 2021 færa okkur öllum gleði, hamingju og fjölmargar skemmtilegar útistundir. Sjáumst hress og kát á nýju ári ?