Út vil ek – námskeiðin eru fyrir alla kennara og leiðbeinendur sem vilja auka við þekkingu sína í útinámi og útivist. Markmið námskeiðanna er að  hvetja kennara og leiðbeinendur til að nýta sér útikennslu í starfi með börnum og unglingum.

Námskeiðin eru opin öllum starfsmönnum Reykjavíkurborgar og ganga þeir fyrir á námskeiðin. Aðrir áhugasamir eru einnig velkomnir meðan pláss leyfir.

Flest námskeiðin eru haldin utan dyra að mestu leyti og því hvetjum við þátttakendur til að klæða sig eftir veðri og vera tilbúnir í útiveru 🙂

Hægt er að fá lýsingu á námskeiðum og skrá sig með því að velja viðkomandi námskeið hér að neðan.

Hér er yfirlit yfir námskeiðin á pdf formi (Uppfært 30.ágúst. 2019)

Skráning á Út vil ek - námskeið

[ameliaevents]