Úti er ævintýri 2023-2024

Miðstöð útivistar og útináms býður uppá skemmtilega og fræðandi útinámsdagskrá tileinkaðri skóla- og frístundastarfi í Reykjavík. . Úti er ævintýri er ókeypis og er liður í því að styðja skóla- og frístundaheimili Reykjavíkur í að tileinka sér kosti nærumhverfis til náms.

  • NEYSLUVEISLAN – 29. ágúst til 19.október 2023 – Unglingastig (8.-10. bekkur)
  • JÓLIN, JÓLIN ALLS STAÐAR – 7. nóvember til 14. desember 2023 – Leikskóli, 1. bekkur og frístund
  • MÁLFRÆÐIMYLLAN – 16.janúar-14.mars 2024 – Miðstig grunnskóla (5.-7. bekkur)
  • STÆRÐFRÆÐISLANGAN – 9. apríl – 16. maí 2024 – Yngsta stig grunnskóla (2.-4. bekkur)