Rútuþjónusta fyrir starfsstaði SFS

Miðstöð útivistar og útináms er í óða önn að koma aftur á þeirri frábæru rútuþjónustu fyrir vorönn 2022 sem starfsstöðum SFS bauðst með eftirfarandi námstækifærum vorönn 2021.

Þjónustan er  tilraunaverkefni  sem hrint var af stað á erfiðum tímum Covid farsóttar. Hún er okkar leið til að koma til móts við allar menntastofnanir SFS,  í skertri og flókinni starfssemi á erfiðum tímum. Verkefnið er unnið í nánu samstarfi við skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar (SFS) og SBA Norðurleið.

Við eigum þá ósk eina að þetta tilraunaverkefni verði að framtíðarverkefni sem við getum boðið starfsstöðum upp á, allan ársins hring. Við viljum geta haldið áfram að létta á með starfsfólki SFS og gera börnum borgarinnar kleift að sækja heim þá frábæru námsþjónustu sem þeim stendur til boða utan veggja skólans.

Ábendingar og fyrirspurning um rútuþjónustuna má senda á muu@reykjavík.is

Við kolefnisjöfnum ferðina í samstarfi við