Setja inn verkefni í verkefnakistuna
Ertu með verkefni sem þú vilt deila með öðrum. Hér er hægt að setja inn verkefni á auðveldan hátt.
Þema
Hér finnur þú fjölda verkefna sem tengjast útinámi. Verkefnin eru frá Náttúruskóla Reykjavíkur, Miðstöð útivistar og útináms, Prisma – Erasmus+ verkefni og ýmsum einstaklingum. Þér er velkomið að nýta verkefnin að vild. Hægt er að filtera verkefnin hér til hliðar með því að velja viðeigandi skilyrði fyrir verkefni eða slá inn í leitina hér fyrir neðan til að leita í titli á verkefni.