Hér finnur þú fjölda verkefna sem tengjast útinámi. Verkefnin eru frá Náttúruskóla Reykjavíkur, Miðstöð útivistar og útináms, Prisma – Erasmus+ verkefni og ýmsum einstaklingum. Þér er velkomið að nýta verkefnin að vild. Hægt er að filtera verkefnin hér til hliðar með því að velja viðeigandi skilyrði fyrir verkefni eða slá inn í leitina hér fyrir neðan til að leita í titli á verkefni.
Nemandi raðar saman mynd úr hlutum í náttúrunni eftir fyrirmælum annars ...
Nemendahópar velja sér tré til að skoða. Tegund trésins er greind með hj...
Nemendur skoða smádýr í smádýrahaug og reyna að greina þau með hjálp
Nemendur greina aldur trés með að telja árhringi á trjástofnum sem hafa ...
Leikskólakennari sýnir nemendum mynstur sem hann hefur sett saman, t.d. ...
Nemendur koma með ramma á svæðið og leggja hann á einhvert tiltekið svæð...
Nemendur leita hluta í skóginum. Leikurinn er gerður til að auka meðvitu...
Nemendur grilla pylsubita á pinnum yfir litlum opnum eldi.
Nemendur finna hluti í skóginum byrja á ákveðnum bókstaf. Auk þess að æf...
Nemendur finna ýmislegt í umhverfinu sem þeir leggja á stafrófsdúk til a...
Nemendur móta gifsmyndir af fyrirbærum sem þeir finna í náttúrunni.
Verkefnið felur í sér að skoða og rýna í stjörnurnar á svörtum himni. Ne...
Leikskólanemendur læra kvæði og syngja úti í náttúrunni. Mælt er með því...
Nemendur setjast eða liggja og loka augunum í 1 mínútu. Þeir einbeita sé...
Nemendur taka viðtal við stein, plöntu, dýr eða eitthvað annað á svæðinu...
Börnin safnar ýmsu smálegu úr nærumhverfi og mótar staf úr þvi sem það f...
Börnin búa til sína draumaplöntu úr efnivið í nærumhverfinu, þau fara sa...
Fjársjóðssteinar eru faldir í nærumhverif og raðað á númeraspjöld. ...
Klemmufiðrildi eru falin í nærumhverfi og börnin leita að þeim. Eða börn...
Nemendur finna hluti og leggja niður á dúk þar sem réttur fjöldi á við.&...
Börnin finna hluti í nærumhverifi sem eru eins á litin og litaspjöld sem...
Börnin leita að hlutum í náttúrunni sem eru í sama lit eða líkjast þeim ...
Börnin skoða form og finna svo efnivið í nærumhverfi til að mynda formið...
Baurn hlaupa í kapp um að fylla út bingóspjald með einföldum reikinsdæmu...
Börnin finna spjöld með doppum (eins og á teningi) og para við tölur á b...
Nemendur safna saman hlutum úr nærumhverfi og setja í stóran poka. Kenna...
Börn finna hluti úr nærumhverfi og setja í poka sem þau reyna svo að þek...
Nemendur finna hluti í náttúru og nærumhvefi og setja í poka og reyna að...
Nemendur safna hlutum á hvítan dúk og skoða, viskustykki er lagt yfir hl...
Skollaleikur þar sem skollinn reynir að finna hvaðan hljóðið kemur. ...
Hnykkli er kastað á millin nemenda þannig að stór köngulóavefur myndist....
Nemendur finna laufblauð í haustlitum og raða i litahringinn á spjald.&n...
Börnin inn hluti í nærumhverfi og setja á blað með teppalími.
Börnin búa til sögu um hluti sem þau finna í nærumhverfi.
Börnin finna hluti í umhverfinu sem þau svo tengja við upphafsstaf hluts...
Börnin finna hluti í nærumhverfi sem og tengja heiti þeirra við réttan b...
Börnin leggja greinar í mismunandi form og röð og telja og ræða. ...
Börn kasta tening og hreyfa sig eftir því sem upp kemur á teningnum.&nbs...
Börnin kasta tening og finna falinn hlut í umhverfi og merkja við á blað...
Börnin kasta tening og ná í hluti úr nærumhverfi sem eru jafn margir og ...