Kennari finnur 5-7 hluti sem eru einkennandi fyrir svæðið: barrnál, köngul, trjágrein, stein, ákveðna gerð af plöntu o.s.frv. Hlutirnir eru lagðir á viskastykkið og eru huldir með hinu stykkinu. Nemendur eru beðnir um að giska á hvað sé undir viskastykkinu.