Verkefnakista MÚÚ
Bolti á dúkum 
Félagsfærni Sjálfsefling Læsi Heilbrigði
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst
Hvar sem er
Íslenska Náttúrufræði Hreyfing Náttúra og umhverfi Læsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan Sjálfbærni og vísindi
Bolti á dúk - Hægt að framkvæma hvar sem er

Markmið er að að fá börnin til að vinna saman og láta bolta rúlla á milli hólfa þannig skipulagt.
Börnin halda á hvítum dúk á lofti á milli sín. Á dúknum eru göt sem eru númeruð.
Bolti er látinn ofan á dúkinn og börnin í samvinnu láta boltann renna á milli talnanna, frá 1-10.
Einnig er hægt að festa á dúkinn ýmislegt úr náttúrunni sem boltinn þarf að heimsækja á leiðinni.
Dúkur úr mjúku efni sem klippt hafa verið göt á (sjá mynd). Bolti sem er aðeins stærri en götin á dúkknum.
Hægt er að senda myndir inn Hérna