Börnin halda á hvítum dúk á lofti á milli sín. Á dúknum eru göt sem eru númeruð.
Bolti er látinn ofan á dúkinn og börnin í samvinnu láta boltann renna á milli talnanna, frá 1-10.
Einnig er hægt að festa á dúkinn ýmislegt úr náttúrunni sem boltinn þarf að heimsækja á leiðinni.