Barnið safnar ýmsu smálegu afsömu gerð, s.s.s nokkrum laufum eða smásteinum.
Barnið fær spjald hjá kennaranum og raðar á það því sem það hefur safnað. Úr efniviðnum myndar barnið stafinn sinn.
Því næst, nær barnið í eitthvað sem á sama staf.
Dæmi:
Júlía safnar nokkrum laufum og raðar þeim í "J" á spjaldið sitt. Því næst sækir Júlía "Jörð" (mold) sem hún setur áspjaldið hjá stafnum sínum.
Sumir fara þá leið að láta barnið safna því sem á sama staf og það sjálft og nota það til að móta stafinn á spjaldið.
Dæmi: Júlía mótar stafinn "J" úr "jörðinni" (moldinni sem hún náði í.