Útinámsverkefni
Felum og finnum: Klemmur á ferð og flugi
1 klst
Umhverfislæsi
  • Kennarinn, eða tvö til þrjú börn í sameiningu, fela klemmur eða klemmufirðirldi í nágrenninu á meðan hinir grúfa sig.
  • Kennarinn gefur börnunum fyrirmæli um að safnasaman fiðrildum og leggja þau á hvítan dúk.
  • Hægt er að leggja klemmurnar á töluspjöld líkt og gert er í Felum og finnum: Fjársjóðsleit.
  • Einnig er hægt að fele hverju barni að festa klemmu á stað sem því finnst fallegur eða áhugaverður. 
  • Þegar öll börnin haf fest klemmur getur verið mjög skemmtilegt að ganga á milli þeirra allra og hlusta á börnin segja frá því hvers vegna þau kusu að festa klemmunaá þennan stað. 
Klemmur eða klemmufiðrildi og hvítur dúkur.
Leikskólastig Yngstastig
Sumar Haust Vetur Vor
Allstaðar
Klemmufiðrildi eru falin í nærumhverfi og börnin leita að þeim. Eða börn hengja klemmufiðrildi á staði sem þeim finnst áhugaverðir og segj frá.
Prisma leikskólaverkefni
Hér er hægt að setja inn myndir sem tengjast þessu verkefni