Áður en farið er út safna börnin saman tíu hlutum til að taka með og felaeinhverstaðar úti.
Kennarinn, eða tvö til þjú börn í sameiningu, fela þessa tíu hluti sem hópurinn hefur tekið með sér úr leikskólanum.
Kennarinn gefur börnunum fyrirmæli um að safna saman hlutunum og leggjaþá á hvíta dúkinn.
Hægt er að leggjahlutina á töluspjöld líkt og gert er í felum og finnum 1 - Fjársjóðsleit.
Einnig er hægt að ganga í sameiningu á milli hlutanna og hjálpast að við að koma augaa á þá.