Útinámsverkefni
Felum og finnum: Tíu týndir
Timi
1 klst.
Markmið
Upplifa nærumhverfi og umhverfislæsi
Framkvæmd
Áður en farið er út safna börnin saman tíu hlutum til að taka með og fela einhverstaðar úti.
Kennarinn, eða tvö til þjú börn í sameiningu, fela þessa tíu hluti sem hópurinn hefur tekið með sér úr leikskólanum.
Kennarinn gefur börnunum fyrirmæli um að safna saman hlutunum og leggja þá á hvíta dúkinn.
Hægt er að leggja hlutina á töluspjöld líkt og gert er í F
elum og finnum: Fjársjóðsleit.
Einnig er hægt að ganga í sameiningu á milli hlutanna og hjálpast að við að koma augaa á þá.
Áhöld-efni
Tíu hlutir úr skólanum og hvítur dúkur
Skjöl
Felum og finnum 3.pdf
Felum og finnum 3.pdf
Aldur
Leikskólastig
Yngstastig
2-3 ára
3-4 ára
4-5 ára
5-6 ára
Árstími
Sumar
Haust
Vetur
Vor
Staðsetning
Allstaðar
Stutt lýsing
Hlutir úr skóla faldir úti. Börn hjálpast að við að finna þá og koma með til baka á dúk.
Viðfangsefni
Náttúrufræði
Sköpun
Málrækt
Heimild
Prisma leikskólaverkefni
Hér er hægt að setja inn myndir sem tengjast þessu verkefni