Verkefnakista MÚÚ
Felum og finnum 3 - Tíu týndir 
Félagsfærni Sjálfsefling Læsi Heilbrigði
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Hvar sem er
Íslenska Stærðfræði Náttúrufræði Hreyfing Lífsleikni Náttúra og umhverfi Læsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan Sjálfbærni og vísindi Sköpun og menning
Hlutir úr skóla faldir úti.
Upplifa nærumhverfi og umhverfislæsi
Áður en farið er út safna börnin saman tíu hlutum til að taka með og felaeinhverstaðar úti.
Kennarinn, eða tvö til þjú börn í sameiningu, fela þessa tíu hluti sem hópurinn hefur tekið með sér úr leikskólanum.
Kennarinn gefur börnunum fyrirmæli um að safna saman hlutunum og leggjaþá á hvíta dúkinn.
Hægt er að leggjahlutina á töluspjöld líkt og gert er í felum og finnum 1 - Fjársjóðsleit.
Einnig er hægt að ganga í sameiningu á milli hlutanna og hjálpast að við að koma augaa á þá. 
Tíu hlutir úr skólanum og hvítur dúkur
Hægt er að senda myndir inn Hérna