Börnin safnastsaman umhverfis hvítan dúk
Kennarinn er með bunka af litasjöldum og dregur eða lætur barn draga, eitt spjald úr bunkanum. Þetta spjald er lagt á dúkinn og öll börnin eiga að leita að einhverju í umhverfinu sem er í þessum lit. Þau koma með það og leggja á dúkinn.
Gaman er að ræða við börnin hvað aliti er auðvelt að finna og hvaða liti er erfitt að finna í umhverfinu, hvaða litir eru í náttúrunni og hvaða litir finnast aðeins í rusli í umhverfinu o.s.frv.