Verkefnakista MÚÚ
Finnum liti 2 - Litadýrð í umhverfinu 
Félagsfærni Sjálfsefling Sköpun Læsi Heilbrigði
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Íslenska Náttúrufræði Hreyfing Náttúra og umhverfi Málrækt Læsi og samskipti
Börnin leita að hlutum í náttúrunni sem eru í sama lit eða líkjast þeim litum sem eru á litaspjöldum.
Umhverfilæsi, náttúrupplifun
Börnin vinna í pörm.
Kennarinn er með bunka aflitaspjöldum oglætur hvert par i senn draga eitt spjald úr bunkanum.
Börnin eiga að leita að einhvrju í umhverfinu sem er í þessum lit, ekki endilega aðeins náttúrulega hluti.
Hluturinn erlagður á hvíta dúkinn ásamt litaspjaldinu og því næst er hægt að deila út næsta spjaldi.
Í útinámi með yngstu börnunum getur átt við aað allir hjálpist að við aðleita að sama litnum en eldri börn geta unnið tvö og tvö saman eða einstaklinslega. 
Hvítur dúkur og plöstuð litaspjöld.
Hægt er að senda myndir inn Hérna