Verkefnakista MÚÚ
Finnum rímorð
Læsi Sköpun Heilbrigði
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Hvar sem er
Íslenska Náttúrufræði Lífsleikni Náttúra og umhverfi Málrækt Læsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan Sköpun og menning
Börnin velja orð af spjöldum og reyna að finna orð sem ríma
Umhverfis og náttúrulæsi, rím.
Börnin fá rímorð á spjaldi hjá kennaranum sem les fyrir þau orðiið.
Verkefnið felst í því að bönin eiga að leita að einhverju sem rímar við orðið sem þau hafa fengið hjá kennaranum.
Ef hægt er, erskemmtilegt að börnin taki mynd af því sem þau finna.
Hægt er að láta börnin útbúa ramma úr pappa og taka með sér og ramma inn umhverfið sem leitað er að rímorðum 
Orðaspjöld sem eru sett í plast - t.d. Hvað rímar við fjara/fjall/steinn/tré/gras o.s.frv.
Hægt er að nota sömu spjöldin ogí Felum og finnum orð. 
Hægt er að senda myndir inn Hérna