Börnin fá rímorð á spjaldi hjá kennaranum sem les fyrir þau orðiið.
Verkefnið felst í því að bönin eiga að leita að einhverju sem rímar við orðið sem þau hafa fengið hjá kennaranum.
Ef hægt er, erskemmtilegt að börnin taki mynd af því sem þau finna.
Hægt er að láta börnin útbúa ramma úr pappa og taka með sér og ramma inn umhverfið sem leitað er að rímorðum