Þessi leikur er mjög góður inngangleiur að því að vinna með form. Þess vegna hentar hann sérstaklega yngstu börnunum. Leikurinn hentar líka vel börnum sem eru að ná tökum á íslensku.
Kennarinn ræðir við börnin hvaðaform þau þekki (hringur, þríhyrningur, ferningur, réthyrningur). Hann getur líka hft formspjöld til stuðnings.
Hópurinn kemursér saman um hvaða form skuli raða í.
Öll börnin safna efniviði að eigin vali og raða hvert og eitt í formið.