Verkefnakista MÚÚ
Form 2
Félagsfærni Sjálfsefling Læsi Sköpun
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Hvar sem er
Íslenska Stærðfræði Náttúrufræði Náttúra og umhverfi Listgreinar Læsi og samskipti Sköpun og menning
Börnin finna hluti úr nærumhverfi og mynda form.

Að læra að þekkja form, umhverfislæsi.
Þessi leikur er mjög góður inngangleiur að því að vinna með form. Þess vegna hentar hann sérstaklega yngstu börnunum. Leikurinn hentar líka vel börnum sem eru að ná tökum á íslensku.
Kennarinn ræðir við börnin hvaðaform þau þekki (hringur, þríhyrningur, ferningur, réthyrningur). Hann getur líka hft formspjöld til stuðnings.
Hópurinn kemursér saman um hvaða form skuli raða í.
Öll börnin safna efniviði að eigin vali og raða hvert og eitt í formið.
Stór spjöld með formum,þannig að formin séu um 30-40cm ákant.
Hægt er að senda myndir inn Hérna