Verkefnakista MÚÚ
Form 3 - Felum formin 
Félagsfærni Sjálfsefling Læsi Heilbrigði
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst
Hvar sem er
Íslenska Náttúrufræði Hreyfing Náttúra og umhverfi Málrækt Læsi og samskipti
Börnin skoða form og bera saman við form í náttúrunni.

Að læra að skilja form, náttúru og umhverfislæsi. Grunnform í stærðfæði
Kennarinn ræðir við börnin hvaða form þau þekki (hrngur,þríhyrningur, ferningur, rétthirningur). Hann getur líka haft formspjöld til stuðnings.
Á meðan börnin grúfa sig, dreifirkennarinn formumum nágrennið.
Kennarinn gefur börnunum svo fyrirmæli um hvaða form þau eigi að finna og koma með áhvítan dúk. 
Fraðform eða pappaform. Gott er að hafa formin í björtum ltium til að auðvelda börnunum að koma auga á þau.
Hvítur dúkur til að safna formunum á.
Hægt er að senda myndir inn Hérna