Kennarinn ræðir við börnin hvaða form þau þekki (hrngur,þríhyrningur, ferningur, rétthirningur). Hann getur líka haft formspjöld til stuðnings.
Á meðan börnin grúfa sig, dreifirkennarinn formumum nágrennið.
Kennarinn gefur börnunum svo fyrirmæli um hvaða form þau eigi að finna og koma með áhvítan dúk.