Kennarinn ræðir við börnin hvaða form þau þekki (hringur, þríhyrningur, ferningur, rétthyrningur, etv. fleiri?). Kennari getur líka notað formspjöld til stuðnings.
Kennarinn velur hvaða form á að leita að
Börnunum er skipt í pör eða hópa sem hver á að leita að forminu í umhverfinu og takamynd af því á spjaldtölvu eða síma.