Útinámsverkefni
Form: Finnum form 
1 klst.
Að læra að þekkja form og umhverfis og náttúrulæsi.
  • Kennarinn ræðir við börnin hvaða form þau þekki (hringur, þríhyrningur, ferningur, rétthyrningur, e.t.v. fleiri?). Kennari getur líka notað formspjöld til stuðnings.
  • Kennarinn velur hvaða form á að leita að
  • Börnunum er skipt í pör eða hópa sem hver á að leita að forminu í umhverfinu og taka mynd af því á spjaldtölvu eða síma. 
Formspjöld, þ.e.einhverjar myndir af helstu formunum geta hjálpað börnunum að læra formin.
Það er gaman að geta leyft börnunum að taka myndir á spjaldtölvu af formunum í náttúrunni.
Leikskólastig Yngstastig 4-5 ára 5-6 ára
Sumar Haust Vetur Vor
Allstaðar
Börnin finna form í náttúrunni og taka myndir af þeim. 
Náttúrufræði Málrækt Stærðfræði Samvinna Samskipti
Prisma leikskólaverkefni
Hér er hægt að setja inn myndir sem tengjast þessu verkefni