Verkefnakista MÚÚ
Göngulottó
Félagsfærni Sköpun Heilbrigði Læsi Sjálfsefling
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Hvar sem er
Íslenska Hreyfing Náttúra og umhverfi Læsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan
Nemendur og kennarar fara í samstæðubingó í nærumhverfi.
Hrefying, samvinna, náttúru og umhverfislæsi.
Kennarinn festir lottóspjöld á þar til gerðan borða áður en gegnið er af stað.
Börnin vinna saman í pörum og fær hvert par borða með 4-5 spjöldum á.
Hópurinn gegnur allur saman og leiðinni eiga börnin að reyna að koma auga á það sem er á spjöldunum á þeirra borða. 
lottóspjöld á borðum (Memory spjöld). Á hverjum borða er strimill með frönskum rennilás og samsvarandi aftan á hverju lottóspjaldi til að festa það við borðann.
Hægt er að senda myndir inn Hérna