Kennarinn festir lottóspjöld á þar til gerðan borða áður en gegnið er af stað.
Börnin vinna saman í pörum og fær hvert par borða með 4-5 spjöldum á.
Hópurinn gegnur allur saman og leiðinni eiga börnin að reyna að koma auga á það sem er á spjöldunum á þeirra borða.