Börnin vinan hvert og eitt sína hristu úr umhverfinu. Meðferðist þurfa að vera ílát til að setja efnivið í.
Ágætt er að byrja á því að lát abörnin safna einvherju forvitnilegu úr umhverfinu á hvítan dúk. Þá hluti sem safnað er er hægt að nota til að búa saman til hristu og profa hvað hentar í hristu og hvað ekki.
Því næst má gefa börnunum sjálfum frjálsar hendur með að safna efnivið í sína eigin hristu.