Verkefnakista MÚÚ
Hristur
Félagsfærni Læsi Sköpun
Sumar Haust
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Hvar sem er
Náttúra og umhverfi Listgreinar Tónlist Læsi og samskipti Sköpun og menning
Börn finna efnivið í nærumhverfi og búa til hristur.
Tónlist, samvinna, náttúru og umhverfislæsi.
Börnin vinan hvert og eitt sína hristu úr umhverfinu. Meðferðist þurfa að vera ílát til að setja efnivið í.
Ágætt er að byrja á því að lát abörnin safna einvherju forvitnilegu úr umhverfinu á hvítan dúk. Þá hluti sem safnað er er hægt að nota til að búa saman til hristu og profa hvað hentar í hristu og hvað ekki.
Því næst má gefa börnunum sjálfum frjálsar hendur með að safna efnivið í sína eigin hristu.
Annað hvort eru búnar til hristur sem sest hvað er inni í eða hristur sem maður sér ekki hvað er inni í þeim. TIl þess þarf annað hvort plastdósir og þá límbad til að líma lok fyrir eða glerkrukkur með lokum.
Hægt er að senda myndir inn Hérna