Um er að ræða skollaleik.
Hópurinn myndar hring og eitt barn er kosið skollinn.
Bundið er fyrir augun á barninu og það stendur í miðjum hringnum.
Leikskólakennerinn fer einni ginn í hringinn án þess að barnið sjái hvar hann er staðsettur.
Leikskólakennerinn myndar hljóð með hristu eða flautu og skollinn á að reyna að ná til hans.
Einnig er hægt að lefa börnunum að skiptast á að vera með hljóðgjafann og auðvaðer hægt að gera eltingaleik úr þessu þannig að sá sem myndar hljóðið megi hreyfa sig innan hringsins og reyna að forðast að láta ná sér.