Verkefnakista MÚÚ
Klippimyndir á spjaldi 
Sköpun
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Stærðfræði Listgreinar Sköpun og menning
Skapa myndir úr úrklippuafgöngum.
Aðs læra skapa mydnir og nota form í myndir.
Hvert barn fær pappaspjald sem grunn fyrir myndsköpunina. Hægt er að nota lok af pizzakössum (séu þau hrein) eða önnur álíka stór spjöld.
Úr pappírsafgöngm búa börnin til mynd á pappaspjaldið með því að raða þeim upp. Gaman er að gera mynd af einhverju sem rí umhverfisnu, s.s. gróðri byggingum eða örðu.
Ekki er nauðsynlegt aðlíma pappírsafgangana, með því má gera fleiri og fleiri myndir, aftur og aftur.
Í þessu verkefni skiptir máli að börnin hafi aðganga að marglitum pappírsafgöngum (niður klipptum til myndsköpunar). Pappaspjöld, t.d. lok af pizzakössum.
Hægt er að senda myndir inn Hérna