Verkefnakista MÚÚ
Könglaskrift 
Félagsfærni Læsi Sköpun
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Hvar sem er
Íslenska Náttúrufræði Náttúra og umhverfi Málrækt Læsi og samskipti
Börnin móta stafi úr könglum eða öðru úr umhverfinu.
Að læra stafi.
Börnin safna saman könglum eða örðurm álíka efnivið. Þegar allmiklu hefur verið safnað er hægt að byrja á stafagerð.
Börnin, annað hvort einstaklingslega eða í pörum, hjálpast að við að raða köngum í stafi.
Ef börnin eru langt komin í stafagerð er jafnvel hægt að raða könglunum í orð eða setningar en þá þarf kennarinn að veratil aðstoðar og jafvel vinna með öllum hópnum í senn.
Að sjáflsögðu er líka hægt að nota könglana til að raða í form eða tölur likt og gert er í verkefnunum Bókstafur á spjaldi, steinar á spjaldi og spýtur á spjaldi. 
Það sem finnst í umhverfinu.
Hægt er að senda myndir inn Hérna