Verkefnakista MÚÚ
Leitin að vorinu 
Læsi Heilbrigði
Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Hvar sem er
Íslenska Náttúrufræði Náttúra og umhverfi Heilbrigði og vellíðan Sjálfbærni og vísindi
Nemendur fara út og leita að merkjum um að vorið sé að koma
Náttúru og umhverfislæsi.
Verkefnið feslt í þvi að leita að ummerkjum um vorið, en þau geta verið margvísleg.
Auðvelt er að koma auga á græn blöð plantna ef gáð er undir sinu. Við svörðinn má ávallt finna nýsprottnar plöntur sem eru að vakna af vetrardvala.
Önnur ummerki um vorið geta verið merki um hreiðurgerð fugla, vorhljóð í fuglum (fuglasöngur), niður í leysingavatni, brum átrjám o.s.frv. 
Eingin sérstök gögn eru nauðsynleg en stækkunargler geta skerpt einbeitingu barnanna t.d. Okkar eigin stækkunargler.
Hægt er að senda myndir inn Hérna