Verkefnið feslt í þvi að leita að ummerkjum um vorið, en þau geta verið margvísleg.
Auðvelt er að koma auga á græn blöð plantna ef gáð er undir sinu. Við svörðinn má ávallt finna nýsprottnar plöntur sem eru að vakna af vetrardvala.
Önnur ummerki um vorið geta verið merki um hreiðurgerð fugla, vorhljóð í fuglum (fuglasöngur), niður í leysingavatni, brum átrjám o.s.frv.