Verkefnakista MÚÚ
Litadýrð í úðabrúðsa 
Félagsfærni Sjálfsefling Læsi Sköpun Heilbrigði
Vetur
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Hvar sem er
Íslenska Listgreinar Læsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan Sköpun og menning
Búa til myndir í snjó með úðabrúsa
Sköpun og upplifun.
Um er að ræða myndsköpun með því að úða málningu úr úðabrúsum yfir snævi þakta jörðina.
Yngri börn geta átt erfitt með að vinna með úðabrúsa þar sem taka þarf töluvert fast á brúsunum til aná úða úr þeim.
Um getur veirð að ræða óendanlega mynsturgerð, stórar myndir og smáar, sameiginlegar eða einstaklingsmiðaðar, á afmörkuðu svæði eða meðfram leið.
Aðeins eigið hugmyndaflug er takmarkandi. 
Litir sem þynntir eru vel út með vatni í úðabrúsa.
Hægt er að senda myndir inn Hérna