Útinámsverkefni
Límt á spjald
1 klst.
Líma hluti úr náttúrunni á spjald.
Börnin safna saman ýmsu efni sem notað verður til mynsköpunar. Gott er að börnin leggi þessa hluti á hvíta dúkinn.
Börnin fá því næst spjald sem þau mega lima efniviðinn á. 
Hvítur dúkur til að safna efniviðnum á. Lím og spjöld til að lima á.
Leikskólastig Yngstastig
Sumar Haust Vetur Vor
Allstaðar
Líma hluti úr náttúrunni á spjald.
Array
Array
Hér er hægt að setja inn myndir sem tengjast þessu verkefni