Verkefnakista MÚÚ
Límt á spjald
Læsi Sköpun
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Hvar sem er
Náttúrufræði Hreyfing Náttúra og umhverfi Málrækt Listgreinar Læsi og samskipti Sjálfbærni og vísindi
Líma hluti úr náttúrunni á spjald.
Líma hluti úr náttúrunni á spjald.
Börnin safna saman ýmsu efni sem notað verður til mynsköpunar. Gott er að börnin leggi þessa hluti á hvíta dúkinn.
Börnin fá því næst spjald sem þau mega lima efniviðinn á. 
Hvítur dúkur til að safna efniviðnum á. Lím og spjöld til að lima á.
Hægt er að senda myndir inn Hérna