Verkefnakista MÚÚ
Límt á spjald
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjavíkur
Læsi
Sköpun
Árstími
Sumar
Haust
Vetur
Vor
Aldur
Leikskólastig
Yngstastig
Timi
1 klst.
Staðsetning
Hvar sem er
Vidfangsefni
Náttúrufræði
Hreyfing
Náttúra og umhverfi
Málrækt
Listgreinar
Læsi og samskipti
Sjálfbærni og vísindi
Stutt lýsing
Líma hluti úr náttúrunni á spjald.
Meginmarkmið
Líma hluti úr náttúrunni á spjald.
Framkvæmd
Börnin safna saman ýmsu efni sem notað verður til mynsköpunar. Gott er að börnin leggi þessa hluti á hvíta dúkinn.
Börnin fá því næst spjald sem þau mega lima efniviðinn á.
Áhöld-efni
Hvítur dúkur til að safna efniviðnum á. Lím og spjöld til að lima á.
Hægt er að senda myndir inn
Hérna