Verkefnakista MÚÚ
Lítið og stórt lauf
Félagsfærni Læsi
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig
1 klst.
Hvar sem er
Náttúrufræði Hreyfing Náttúra og umhverfi Læsi og samskipti Listgreinar Sköpun og menning Sjálfbærni og vísindi
Börnin finna laufblöð og leggja á dúk og ræða.
Að þekkja liti og lögun, náttúru- og umhverfislæsi.
Börnin fá þau fyrirmæli að sækja eitt stórt og eitt lítið laufblað og koma með þau á hvítan dúk sem lagður er á jörðina.
Þegar öll börnin hafa lagt laufblöðin sín á dúkinn setjast þau ásamt kennaranum hringinn í kring um dúkinn.
Kennarinn spyr þau ýmissa spurninga og hópurinn greinir laufblöðin í sameiningu:
  1. Hvaða laufblað er stærst?
  2. Hvaða laufblað er minnst?
  3. Hverjir eru litirnir á laufblöðunum
  4. Hversu mörg eru stóru laufblöðin?
  5. Hversu mörg eru litlu laufblöðin?
  6. O.s.frv. 
Hvítur dúkur til að leggja á jörðina.
Hægt er að senda myndir inn Hérna