Verkefnakista MÚÚ
Myndsköpun á límspjöldum 
Félagsfærni Sköpun Læsi Sjálfsefling
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst
Hvar sem er
Náttúrufræði Náttúra og umhverfi Listgreinar Læsi og samskipti Sköpun og menning
Nemendur týna hlutiúr náttúrunni og setja á límsspjöld.
Listsköpun og náttúru- og umhverfislæsi.
Hvert og eitt barn fær spjald með límbandi.
Börnin búa til mynd á spjaldið úr ýmsu í umhverfinu. Yngstu örnin eiga erfitt með spjöld sem þakin eru teppalímbandi, þeim hentar frekar að fá strimil.
Best er að þekja spjöldin alveg þannig að límið sé hulið. Dusta má sand yfir eða annað til að koma í veg fyrir auð svæði í myndnum.
Taka má verkefnið lengra og bæta við sögsmíð á límspjöldum. 
Spjöld með límbandi eru þannig útbúin að spjald af stærðinni A4 erþakið með teppalímbandi. Því næst er spjaldið skorið í fernt með pappírsskurðarhníf. Spjöldin eru í póstkortastærð.

Hægt er að senda myndir inn Hérna