Verkefnakista MÚÚ
Myndverk á jörðinni 
Félagsfærni Læsi Sköpun Heilbrigði
Haust Sumar Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 klst.
Hvar sem er
Náttúrufræði Náttúra og umhverfi Málrækt Listgreinar Læsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan Sjálfbærni og vísindi Sköpun og menning
Nemendur búa til mynd úr þvi finnst í umhverfinu.
Listsköpun, náttúru- og umhverfislæsi.
Allur hópurinn getur unnið saman eða í smærri hópum eða pörum
Saman ákveða börnin af hverju eigi að búa til mynd
Þau safna saman alls konar efniviði, annað hvort á hvítan dúk eða beint í á jörðina.
Hægt er að búa til hvort sem er tvívíðar myndir (flatar ájörðinni) eða þrívíðar.

E.t.v. Hvítan dúk til að safna efnivið á.
Hægt er að senda myndir inn Hérna