Allur hópurinn getur unnið saman eða í smærri hópum eða pörum
Saman ákveða börnin af hverju eigi að búa til mynd
Þau safna saman alls konar efniviði, annað hvort á hvítan dúk eða beint í á jörðina.
Hægt er að búa til hvort sem er tvívíðar myndir (flatar ájörðinni) eða þrívíðar.