Verkefnakista MÚÚ
Velkomin – snúra
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjavíkur
Árstími
Sumar
Haust
Vetur
Vor
Aldur
Miðstig
Unglingastig
Timi
2 klst.
Staðsetning
Vidfangsefni
Náttúra og umhverfi
Sjálfbærni og vísindi
Sköpun og menning
Stutt lýsing
Trjáskífur sem þræddar eru upp á snúru.
Tenging við námsefni
Skógartengt útinám.
Framkvæmd
Lýsing
Skífurnar geta verið misjafnari stærð, 5 – 10 cm í þvermál, skornar niður í 0,5-1cm þykkt.
Stafirnir letraðir eða skornir út á skífurnar
Skífurnar pússaðar ef með þarf
Málað eða litað ofan í letrið
Krókarnir skrúfaðir á skífurnar
Skífurnar þræddar upp á snærið/snúruna og fest upp á vegg eða á útidyrnar
Áhöld-efni
Efniviður
9 skífur (VELKOMINN)
Snúra/snæri 1m/5mm
9 litlir krókar
Verkfæri
Handsög eða rafmagns „kúttari“
Sandpappír eða lítill „juðari“
Tálguhnífar eða útskurðarjárn
Borvél og borar
Litir eða málning
Hægt er að senda myndir inn
Hérna