Verkefnakista MÚÚ
Velkomin – snúra
Sumar Haust Vetur Vor
Miðstig Unglingastig
2 klst.
Náttúra og umhverfi Sjálfbærni og vísindi Sköpun og menning
Trjáskífur sem þræddar eru upp á snúru.
Skógartengt útinám.
Lýsing
 1. Skífurnar geta verið misjafnari stærð, 5 – 10 cm í þvermál, skornar niður í 0,5-1cm þykkt.
 2. Stafirnir letraðir eða skornir út á skífurnar
 3. Skífurnar pússaðar ef með þarf
 4. Málað eða litað ofan í letrið
 5. Krókarnir skrúfaðir á skífurnar
 6. Skífurnar þræddar upp á snærið/snúruna og fest upp á vegg eða á útidyrnar

Efniviður
 1. 9 skífur (VELKOMINN)
 2. Snúra/snæri 1m/5mm
 3. 9 litlir krókar
Verkfæri
 1. Handsög eða rafmagns „kúttari“
 2. Sandpappír eða lítill „juðari“
 3. Tálguhnífar eða útskurðarjárn
 4. Borvél og borar
 5. Litir eða málning
Hægt er að senda myndir inn Hérna