Efniviður
⦁ 4 kringlóttar trjáskífur 5 – 7 cm í þvermál
⦁ 2 sporöskjulagaðar (langar og fremur mjóar trjáskífur
⦁ Límbyssa, límbrúsi eða lím og pensill
⦁ Litir eða málning og pensill
Verkfæri
⦁ Handsög eða rafmagns „kúttari“
⦁ Tálguhnífar eða útskurðarjárn
⦁ Sandpappír eða lítill „juðari“
⦁ Litir eða málning