Útinámsverkefni
Rúnir og galdrastafir - Trjáskífumóttív
1 - 2 klst.
Lýsing
⦁ Trjáskífurnar sagaðar til
⦁ Skífurnar pússaðar á báðum hliðum
⦁ Rúnin eða galdrastafurinn skorin út, brennimerktur eða lituð/máluð á skífuna
⦁ Framhliðin pússuð aftur
⦁ Gatið borað fyrir leðursnúruna
⦁ Skífan lökkuð og látin þorna
⦁ Leðursnúran þrædd í gatið og bundinn fiskimannahnútur
⦁ Þá er hægt að búa til Trjáskífumótíf eða annað skraut.
Efniviður
⦁ Trjáskífur, 5 – 10 cm í þvermál
⦁ Grönn leðursnúra 3 mm, má vera í misjafnri lengd
⦁ Litir, ritföng eða málning
⦁ Glært lakk
Verkfæri
⦁ Handsög eða rafmagns „kúttari“
⦁ Borvél og borar
⦁ Sandpappír eða lítill „juðari“
⦁ Tálguhnífar, útskurðarján eða brennimerkitæki
⦁ Pensill

Leikskólastig Yngstastig Miðstig Unglingastig
Sumar Haust Vetur Vor
Rúnir og galdrastafir úr trjáskífum.
Array
Array
Hér er hægt að setja inn myndir sem tengjast þessu verkefni