Verkefnakista MÚÚ
Órói
Sköpun
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
1 Klst
Hvar sem er
Náttúrufræði Náttúra og umhverfi Listgreinar Sjálfbærni og vísindi Sköpun og menning
Börnin safna efnivið úr umhverfinu og búa til óróa
Að börnin finn efnivið í náttúrunni og búi til óróa.
Börn safna ýmu úr umhverfinu sem þau vilja nota hvert og eitt í sinn óróa. Gott er að afhenda börnunum eitthvert ílát til að safna efniviðnum í.
Þegar börnin koma til baka til kennarans fá þau vír til að festa samanþað sem þau hafa safnað og búa til sinn óróa. 
Vír og klippur til að klippa vírinn (skæri geta verið nægjanleg).
Annar efniviður er fenginn úr náttúrunni áhverjum stað - gætum þess að ganga um náttúruna af virðingu og taka ekki meira en nauðsynlegt er. 
Hægt er að senda myndir inn Hérna