Börn safna ýmu úr umhverfinu sem þau vilja nota hvert og eitt í sinn óróa. Gott er að afhenda börnunum eitthvert ílát til að safna efniviðnum í.
Þegar börnin koma til baka til kennarans fá þau vír til að festa samanþað sem þau hafa safnað og búa til sinn óróa.