Útinámsverkefni
Skynjunarspjöld
30 - 60 mín
Að börnin læri hvað skynfæri og læri umhverfislæsi og upplifum með ólíkum skynfærum. 
Kennarin byrjar á að skoða skynjunarspjöldin með börnunum og ræða við þau hver skynfærin eru og til hvers við notum þau.
Börnin vinna saman í pörum og fær hvert par eitt prik með mynd af einu skynfæranna.
Börnin far svo og stinga prikinu niður þar sem umhverfið tengist því skynfæri sem er á þeirra priki.
Að lokum er gengið á milli allra prikanna sem börnin hafa komið fyrir og hvert par fær tækifæri til að segja frá hvers vegna þessi staður hafi veirð valinn. "Hvers vegna er mynd af eyra hér?"
Að sjálfsögðu er hægt að vinna á fjölbreyttan hátt með skynfærin á prikum E.t.v. kýs kennarinn að kom þeim fyrir sjálfur til að vekja áthygli á einhverju tilteknu í umhverfinu, einnig er hægt að láta hvert og eitt barn fá prik með mynd af skynfæri og vinna einstaklingslega, o.s.frv. 
Spjöld með myndum af munni, höndum, nefi, eyra og auga. 
Leikskólastig Yngstastig
Sumar Haust
Allstaðar
Börnin tengja skynfærin við náttúru og umhverfi 
Array
Array
Hér er hægt að setja inn myndir sem tengjast þessu verkefni