Útinámsverkefni
Sögusmíði á límspjöldum
30 - 60 mín
Að rýna í nærumhverfi og læra á nöfn á hlutum og líma á blað. 
Hvert og eitt barn fær spjald með límbandi .
Börnin safna á spjaldið sitt ýmsu úr umhverfinu. Þau geta einnig átt að búa til mynd á spjaldið úr einhverju í umhverfinu en það hentar ekki endilega yngstu börnunum.
Að lokum búa börnin til sögu út rá því sem er á spjaldinu þeirra.
Með eldri börnunum má jafvel bæta við orðaspjödum til að tengja við spjödin en þá þarf að hafa meðferðis efnivið til að útbúa spjöld (s.s. ritföng og pappír). 
Spjöld (stærð A6 er nóg) með límbandi eru þannig útbúin að bútur af teppalímbandi (double tape) er límt á spjaldið. Áður en börnin hefjast handa er plastið fjarlægt af límbandi svo þau geti límt á. Einnig má þekja spjöldin með tepplímbandi og gera heilu myndirnar.
Leikskólastig Yngstastig
Sumar Haust Vetur Vor
Allstaðar
Börnin inn hluti í nærumhverfi og setja á blað með teppalími. 
Array
Array
Hér er hægt að setja inn myndir sem tengjast þessu verkefni