Verkefnakista MÚÚ
Sögusmíð með myndaspjöldum 
Félagsfærni Sjálfsefling Læsi Sköpun
Sumar Haust Vetur Vor
Leikskólastig Yngstastig
Hvar sem er
Íslenska Náttúrufræði Lífsleikni Náttúra og umhverfi Læsi og samskipti Málrækt Sköpun og menning
Börnin vinna í hópum. Hver hópur fær afhent 3-4 myndaspjöld semeiga við umhverfið sem börnin eru stödd á (Skógur, fjara, holt, garður).
Börnin eiga að safna saman þeim hlutum sem myndirnar eru af (sjá mynd)
Að lokum búa börnin til sögu út frá myndunum ogþeim hlutum sem þau hafa fundið.
með eldri börnunum má jafnvel bæta við orðaspjöldum til að tengja við myndirnar. 
Myndaspjöld með hlutum í nærumhverfinu gjarnan plöstuð. 
Hægt er að senda myndir inn Hérna