Börnin safna tíu steinum hvert. Yngstu börnin geta safnað steinum í sameiningu á hvíta dúkinn og kennarinn deilt þeim svo á börnin.
Hvert barn fær pappaspjald sem það raðar steinum á.
Hægt er að lefya börnun um a raða frjálst á sjldin en eldri börningeta raðað eftir fyrirmælum, t.d. svona:
Öll sitja í hring.
Kennarinn nefnir eitthvað sem allir eiga að raða steinunum í, s.s. hringur, þríhyrningur, tiltekinn tölstafur, bókstafur eða mynd.
Börnin raða hvert og eitt á sitt spjald, skv. fyrirmælum kennarans.
Þegar allir hafa lokið því fær barn að gefa fyrirmæli um hvað á að raða næst, og þannig kolll af kolli.