Verkefnakista MÚÚ
Talnastórfiskur 
Félagsfærni Læsi Heilbrigði
Sumar Haust Vetur
Leikskólastig Yngstastig
30 - 60 mín
Hvar sem er
Íslenska Stærðfræði Hreyfing Lífsleikni Íþróttir og hreyfing Málrækt Læsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan Sjálfbærni og vísindi
Stórfiskaleikur með tölum
Að kenna börnum tölur og samlagningu, samvinnu og grunn í stærfræði.
Leikurin erum magt líkur Krókódíll, Krókódíll - má ég fara yfir gullbrúna eða Stórfiskaleik; eltingaleik, einn er´ann, hinir standa aftan við fyrirfram ákveðna línu.
Í þessum leik fær þó hvert barn í upphafi leiks spjald með tölustaf.
Sá sem er´ann gefur fyrirmæli um hverji mega fara yfir marklínuna, t.d.: "Allir sem eru með 3 mega fara yfir. "Þá mega allir sem eru mð töluna 3 á spjaldinu sínu far ayfir marklínuna. Þau börn sem ekki komast yfir með þessum hætti verða að hlaupa yfir og hætta á að vera náð á leiðinni.
Smám saman er ægt að þyngja leikinn með því að segja að börnin verði að fara tvö og tvö saman yfir, t.d. "Allir sem eru með 10 mega fara yfir" og þá verða börnin að finna summu með einvherjum félaga til að komast yfir, t.d. 2 8 eða 4 6 eða 5 5. Þau börnsem ekki geta myndað summu með félaga til að komast yfir verða að hlaupa.
Þau sem hafa veirð klukkuð á hlaupum, hjálpa hinum.  
Spjöld með tölyum á, 1-9 hæfir leikskólabörnum og allt í lagi þó sama talan sé á fleiri spjöldum.
Hægt er að senda myndir inn Hérna