Öll börnin myndahring ásamt leikskólakennurum.
Börnin skiptast á að kasta tveimur teningum sem sýna annars vegar hversu oft og hins vegar hvað hreyfingu allir eiga að framkvæma.
Allur hópurinn hreyfirsig í einu í samræmi við það sem upp hefur komið á teningnum