Útinámsverkefni
Teningahreyfing
30 - 60 mín
Grunnur að stærfræði, hreyfing, samvinna, læsi og samksipti 
Öll börnin myndahring ásamt leikskólakennurum.
Börnin skiptast á að kasta tveimur teningum sem sýna annars vegar hversu oft og hins vegar hvað hreyfingu allir eiga að framkvæma.
Allur hópurinn hreyfirsig í einu í samræmi við það sem upp hefur komið á teningnum
Tveir teningr:
Sýnir tölur, líkt og venjulegur teningur.
Sýnir mynd af tiltekinni hreyfingu, annað hvort teiknað eða klippt út úr blaði. 
Leikskólastig Yngstastig
Sumar Haust Vetur Vor
Allstaðar
Börn kasta tening og hreyfa sig eftir því sem upp kemur á teningnum. 
Array
Array
Hér er hægt að setja inn myndir sem tengjast þessu verkefni