Verkefnakista MÚÚ
Okkar eigið stækkunargler
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 klst
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiMálræktListgreinarLæsi og samskipti Sjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Börnin búa til sitt eigið stækkunargler. 
Meginmarkmið:
Að rýna í nærumhverfi og náttúru
Framkvæmd:
  • Til að skoða umhverfið getur verið gagnlegt að hafa stækkunargler. Ungum börnum reynist hinsvegar erfitt að skoða í gegnum hefðbundin stækkunargler, glerin vilja blotna eða verða skítug og sömuleiðs er börnunum tamt að bera stækkunarglerið upp að augunum í stað þess að beina því að þeim hlut sem á að astækka til að hægt sé að skoða hann beur. 
  • Í stað þess að nota hefðbundin stækkunargler, getur verið sniðugt að leyfa börnunum að búa til sín eigin stækkunargler - þau sjá oft miklu betur í gegnum þau. 
  • Um er að ræða einhverskonar ramma sem þau geta haldið á, án glers. 
Áhöld-efni:
Gjarnan má nota verðlausan efnivið, s.s. afgnags pappa sem stækkunargler er klippt út úr eða búa til ramma með handfangi úr pappamassa. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-28-04
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is