Verkefnakista MÚÚ
Órói
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 Klst
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
NáttúrufræðiNáttúra og umhverfiListgreinarSjálfbærni og vísindiSköpun og menning
Stutt lýsing:
Börnin safna efnivið úr umhverfinu og búa til óróa
Meginmarkmið:
Að börnin finn efnivið í náttúrunni og búi til óróa. 
Framkvæmd:
  • Börn safna ýmu úr umhverfinu sem þau vilja nota hvert og eitt í sinn óróa. Gott er að afhenda börnunum eitthvert ílát til að safna efniviðnum í. 
  • Þegar börnin koma til baka til kennarans fá þau vír til að festa samanþað sem þau hafa safnað og búa til sinn óróa. 
Áhöld-efni:
Vír og klippur til að klippa vírinn (skæri geta verið nægjanleg). 
Annar efniviður er fenginn úr náttúrunni áhverjum stað - gætum þess að ganga um náttúruna af virðingu og taka ekki meira en nauðsynlegt er. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-28-04
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is