Verkefnakista MÚÚ
Sex hlutir í bakka
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
30 - 60 mín
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiNáttúrufræðiHreyfingNáttúra og umhverfiLæsi og samskipti
Stutt lýsing:
Börnin safna hlutum úr umhverfinu og setja í bakka
Meginmarkmið:
Að þekkja nærumhverfi og læra nöfn á því sem þar er að finna.
Framkvæmd:
  • Börnin fá plast- eða eggjabakka til að safna sex hlutum í, einum í hvert hólf. 
  • Á botn hvers hólfs er búið að líma mynd af einhverju sem börnin eiga að finnna, t.d. köngull, grein, jafnvel broskarl þar sem börnin geta sett eitthvað sem þeim finnst skemmtilegt. 
  • Þegar börnin hafa fundið sex hluti koma þau til baka að hvíta dúknum og þá er gott að gefa sér góðan tíma til að skoða það sem börnin safna í bakkana. 
Áhöld-efni:
Eggjabakkar eða plastbakkar utan af skyr eða jógúrtdósum. 
Myndir sem límdar eruí botn bakkanna
Hvítur dúkur
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-29-04
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is