Verkefnakista MÚÚ
Sögusmíði á límspjöldum
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
30 - 60 mín
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiMálræktListgreinarLæsi og samskipti
Stutt lýsing:
Börnin inn hluti í nærumhverfi og setja á blað með teppalími. 
Meginmarkmið:
Að rýna í nærumhverfi og læra á nöfn á hlutum og líma á blað. 
Framkvæmd:
  • Hvert og eitt barn fær spjald með límbandi .
  • Börnin safna á spjaldið sitt ýmsu úr umhverfinu. Þau geta einnig átt að búa til mynd á spjaldið úr einhverju í umhverfinu en það hentar ekki endilega yngstu börnunum. 
  • Að lokum búa börnin til sögu út rá því sem er á spjaldinu þeirra.
  • Með eldri börnunum má jafvel bæta við orðaspjödum til að tengja við spjödin en þá þarf að hafa meðferðis efnivið til að útbúa spjöld (s.s. ritföng og pappír). 
Áhöld-efni:
Spjöld (stærð A6 er nóg) með límbandi eru þannig útbúin að bútur af teppalímbandi (double tape) er límt á spjaldið. Áður en börnin hefjast handa er plastið fjarlægt af límbandi svo þau geti límt á. Einnig má þekja spjöldin með tepplímbandi og gera heilu myndirnar.
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-29-04
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is