Verkefnakista MÚÚ
Sögusmíð með myndaspjöldum
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
1 - 1 1/5 Klst. 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiLífsleikniNáttúra og umhverfiMálræktLæsi og samskipti Sköpun og menning
Stutt lýsing:
Börnin búa til sögu um hluti sem þau finna í nærumhverfi. 
Meginmarkmið:
Auka umhverfislæsi og efla tjáningu og rækta ímyndunarafl. 
Framkvæmd:
  • Börnin vinna í hópum. Hver hópur fær afhent 3-4 myndaspjöld semeiga við umhverfið sem börnin eru stödd á (Skógur, fjara, holt, garður).
  • Börnin eiga að safna saman þeim hlutum sem myndirnar eru af (sjá mynd) 
  • Að lokum búa börnin til sögu út frá myndunum ogþeim hlutum sem þau hafa fundið. 
  • með eldri börnunum má jafnvel bæta við orðaspjöldum til að tengja við myndirnar. 
Áhöld-efni:
Myndaspjöld með hlutum í nærumhverfinu gjarnan plöstuð. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-29-04
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is