Verkefnakista MÚÚ
Stafrófsdúkur 1 - Finnum á dúkinn
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
30 - 60 mín
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaNáttúrufræðiNáttúra og umhverfiMálræktLæsi og samskipti Sjálfbærni og vísindi
Stutt lýsing:
Börnin finna hluti í umhverfinu sem þau svo tengja við upphafsstaf hlutsins. 
Meginmarkmið:
Að læra stafrófið
Framkvæmd:
  • Verkefnið er gott að vinna með öllum barnahópum í senn.
  • Kennarinn leggur stafrófsdúk á jörðina og börnin setjast í hring umhverfis.
  • Gott er að byrja á því að vita hvaða stafi börnin þekkja, e.t.v. hefur þegar verið unnið með tiltekinn staf/tiltekna stafi sem ágætt er þá að byrja á. 
  • Hópurinn rifjar upp bókstafinn og það hljóð sem hann á.
  • Því næst eiga allir að fara að finna eitthvað í umhverfinu semá þennan tiltekna staf ogleggja ofan á bókstafinn á dúknum. 
Áhöld-efni:
Dúkur sem íslenska stafrófið hefur verið skrifað inn á. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-29-04
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is