Verkefnakista MÚÚ
Stutt og löng grein
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
30 - 60 mín
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiNáttúra og umhverfiHeimilisfræðiLæsi og samskipti
Stutt lýsing:
Börnin leggja greinar í mismunandi form og röð og telja og ræða. 
Meginmarkmið:
Að börn skilji grunn hugtök í stærfræði og auka málskilning. 
Framkvæmd:
  • Börnin fá þau fyrirmæli að sækja eina stutta og eina langa grein og koma með þær áh víta dúkinn sem lagður er á jörðina. 
  • Þegar öll börnin hafa lagt greinarnar sínar á dúkinn setjast þau ásamt kennaranum hringinn í kringum um dúkinn. 
  • Kennarinn spyr þau ýmissa spurninga og hópurinn skoðar greinarnar í sameiningu: 
  1. Hvaða grein er lengst? Hvað grein er styst?
  2. Hversu margar eru stuttu greinarnar? En þær löngu?
  3. o.s.frv. 
  • Einnig er hægt að raða greinunum upp á marga vegu, mynda form, stafi o.fl. (Sjá Spýtur á spjaldi.) 
Áhöld-efni:
Dúkur til að leggja á jörðina undir greinarnar. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-29-04
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is