Verkefnakista MÚÚ
Talan í hringnum
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
30 - 60 mín
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiNáttúrufræðiMálræktLæsi og samskipti Sjálfbærni og vísindi
Stutt lýsing:
Börnin mynda tölu inni í hring sem kennarinn velur. 
Meginmarkmið:
Grunnur í stærfræði, að læra að telja og leggja saman og mengi. 
Framkvæmd:
  • Börnin vinna saman í hópum og hver hópur fær einn hring
  • Kennarinn nefnir einhverja tölu. 
  • Börnin mynda töluna inn í hringnum með því að nota hendur og fætur, fingur og tær (ef þörf er á.) 
  • Dæmi: 
  • Fjögur börn eru samn í hópi. Kennarinn nefnir töluna 18. Nörnin setja hvert einn fót í hringinn (4), tvö börn setja fimm fingur inn í hringinn (10) og tvö börn setja tvo fingur hvort (4) -> samtals 18.
  • Þó leikurinn virðist flókinn er hann það síður en svo og börnin eru fljót að ná tökum á honum.
  • Að sjáfsögðu er best að byrja á lágum tölum sem eru þægilegar miðað við ann fjölda barna sem er að saman í hópi. 

Áhöld-efni:
Plasthringir (t.d. húllahringir). Ef þeir eru ekki fyrir hendi má notast við snúrur til að afmarka hring fyrir hvern hóp eða jafnvel marka hring, eða kríta, á jörðina. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-29-04
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is