Verkefnakista MÚÚ
Teningahreyfing
Grunndvallarþættir menntastefnu Reykjarvikur:
FélagsfærniSjálfseflinguLæsiSköpun og heilbrigði
Árstími:
SumarHaustVeturVor
Aldur:
LeikskólastigYngstastigMiðstigUnglingastig
Timi:
30 - 60 mín 
Staðsetning:
Hvar sem erSkólalóð/garðurSkógurFjaraVið eldstæði
Vidfangsefni:
ÍslenskaStærðfræðiHreyfingLífsleikniNáttúra og umhverfiÍþróttir og hreyfingLæsi og samskipti Heilbrigði og vellíðan
Stutt lýsing:
Börn kasta tening og hreyfa sig eftir því sem upp kemur á teningnum. 
Meginmarkmið:
Grunnur að stærfræði, hreyfing, samvinna, læsi og samksipti 
Framkvæmd:
  • Öll börnin myndahring ásamt leikskólakennurum.
  • Börnin skiptast á að kasta tveimur teningum sem sýna annars vegar hversu oft og hins vegar hvað hreyfingu allir eiga að framkvæma. 
  • Allur hópurinn hreyfirsig í einu í samræmi við það sem upp hefur komið á teningnum. 
Áhöld-efni:
Tveir teningr: 
1. Sýnir tölur, líkt og venjulegur teningur. 
2. Sýnir mynd af tiltekinni hreyfingu, annað hvort teiknað eða klippt út úr blaði. 
Myndar Safn:

Hægt er að Senda inn Myndir til sýnis á verkefni

Myndir birtast á verkefni eftir að starfsmaður hefur samþykkt þær

Dagsetning
2021-29-04
Höfundur
Prizma
Netfang
muu@reykjavik.is